Réttindi og skyldur leigjenda

Réttindi

Á þessu námskeiði verður starfsemi og þjónusta Leigjendaaðstoðar Neytendasamtakanna kynnt. Farið verður yfir helstu málaflokka sem berast Leigjendaaðstoðinni og úrræði sem tengjast þeim. Þá verða skyldur leigjanda og leigusala skoðaðar og auk þess fjallað um þau ákvæði húsaleigulaganna sem heimilt er að víkja frá í leigusamningi.

Allir félagsmenn eru velkomnir. Námskeiðið er frítt en við biðjum ykkur vinsamlegast að skrá ykkur svo við getum áætlað fjöldann sem mun mæta.

Námskeið á dagskrá

Réttindi og skyldur leigjenda

— Atburður liðinn

08.11.2022, 19-21 Á þessu námskeiði verður starfsemi og þjónusta Leigjendaaðstoðar Neytendasamtakanna kynnt. Farið verður yfir helstu …

8. nóv arrow_forward