Réttindi og skyldur á vinnumarkaði

Réttindi

Efling býður félagsfólki á námskeið um réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Boðið er upp á námskeiðið á íslensku, ensku og pólsku.

Námskeiðið er liður í því að veita félögum í Eflingu upplýsingar um réttindi þeirra á vinnumarkaði og hjá stéttarfélaginu. Sérfræðingar Eflingar í kjaramálum fara yfir helstu atriði kjarasamninga, s.s. veikindarétt, uppsagnarfrest og fleira ásamt því að kynna réttindi félagsmanna í sjóðum félagsins.

Námskeiðið er félagsmönnum að kostnaðarlausu.

Námskeið á dagskrá

Réttindi og skyldur á vinnumarkaði (pólska)

— Guðrúnartún1, 105 Reykjavík

28.01.2026, kl. 18-20 Efling býður félagsfólki á námskeið um réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Námskeiðið er kennt á …

28. jan arrow_forward

Réttindi og skyldur á vinnumarkaði (íslenska með enskri túlkun)

— Efling, Guðrúnartúni 1

21.01.2026, 18-20 Efling býður félagsfólki á námskeið um réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Boðið er upp á námskeiðið …

21. jan arrow_forward