22. jan Kl — 19:00

Réttindi og skyldur á vinnumarkaði (pólska)

— Efling, Guðrúnartúni 1 — 22. jan 2025

22.01.2025, kl. 19-21

Efling býður félagsfólki á námskeið um réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Boðið er upp á námskeiðið á íslensku með enskum túlk.

Námskeiðið er liður í því að veita félögum í Eflingu upplýsingar um réttindi þeirra á vinnumarkaði og hjá stéttarfélaginu. Sérfræðingar Eflingar í kjaramálum fara yfir helstu atriði kjarasamninga, s.s. veikindarétt, uppsagnarfrest og fleira ásamt því að kynna réttindi félagsmanna í sjóðum félagsins.

Námskeiðið er félagsmönnum að kostnaðarlausu.

Skráning á vefnum, sjá eyðublað hér fyrir neðan, eða hjá Eflingu stéttarfélagi í síma 510 7500 eða með tölvupósti á netfangið felagsmal@efling.is.

R og S á vinnumarkaði (pólska)
Staðfesta netfang / Confirm Email / Powtórz email
Ég samþykki að Efling-stéttarfélag vinni þær upplýsingar sem ég sendi félaginu með eyðublaði þessu í samræmi við persónuverndarstefnu félagsins. :: I consent that Efling Union process the information I send using this form in accordance with the union’s privacy policy. :: Wyrażam zgodę na przetwarzanie przez związek Efling informacji przesłanych przeze mnie za pomocą tego formularza zgodnie z polityką prywatności związku.