Samskipti og liðsheild samninganefnda

Námskeið og vinnustofa þar sem unnið verður með samskipti innan samninganefnda og samningsaðila. Kynntar verða aðferðir, tæki og tól sem geta nýst í komandi samningaviðræðum.
Skoðað verður hvað einkennir góð teymi og heilbrigða liðsheild og hvernig samskiptasáttmáli getur hjálpað til við það.

Leiðbeinandi er Ágústa Sigrún Ágústsdóttir.

Kennt: 2. nóvember 2021 kl. 9:00-12:00

Kennsla fer fram í Guðrúnartúni 1.

Verð: 21.500 kr.

Skráningu og nánari upplýsingar má finna á heimasíðu skólans www.felagsmalaskoli.is

Námskeið á dagskrá