Skattkerfið á Íslandi

Réttindi

Farið verður yfir lög og reglur um skattkerfið á Íslandi. Hverjar skyldur skattgreiðenda eru og hver munurinn er á launagreiðslu og verktakagreiðslu. Þá verður fjallað um gerð skattframtals og hvaða kostnað er hægt að nýta til frádráttar á skatti.

Boðið er upp á námskeiðið á ensku og pólsku.

Enska: 27. febrúar 2024, kl. 19-21.
Pólska: 29. febrúar 2024, kl. 19-21.

Kennsla fer fram í húsnæði Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð og er félagsmönnum að kostnaðarlausu.

Námskeið á dagskrá

Skattkerfið á Íslandi (pólska)

— Atburður liðinn

29. febrúar 2024, kl. 19-21 Farið verður yfir lög og reglur um skattkerfið á Íslandi. Hverjar …

29. feb arrow_forward

Skattkerfið á Íslandi (enska)

— Atburður liðinn

27. febrúar 2024, kl. 19-21 Farið verður yfir lög og reglur um skattkerfið á Íslandi. Hverjar …

27. feb arrow_forward