Trúnaðarmannanámskeið Eflingar

Trúnaðarmannafræðsla

Trúnaðarmannanámskeið Eflingar veita trúnaðarmönnum félagsins nauðsynlega fræðslu og þjálfun til að sinna hlutverki sínu. Námskeiðin eru símenntun sem trúnaðarmönnum ber að sækja út allan sinn skipunartíma. Námskeið eru haldin á dagvinnutíma einn dag í mánuði september-maí. Hugað er til jafns að fræðsluþörfum nýskipaðra trúnaðarmanna og endurmenntun reynslumeiri trúnaðarmanna.

Námskeiðin fara fram í Félagsheimili Eflingar á 4. hæð í Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík. Boðið er upp á hressingu og heitan hádegisverð.

Námskeiðin eru trúnaðarmönnum Eflingar að kostnaðarlausu. Notast er við þýðingar og túlkun til að gera allt námsefni aðgengilegt á bæði íslensku og ensku.

Allir trúnaðarmann eru sjálfkrafa skráðir á námskeiðin. Áminningar og óskir um staðfestingu á komu eru sendar í tölvupósti á alla trúnaðarmenn.

Allar upplýsingar um skipulag námskeiða má nálgast með því að senda erindi á netfangið felagsmal@efling.is eða með því að hringja á skrifstofuna í síma 510-7500.

Dagsetningar námskeiða 2023-2024

DagsetningAlmenni
vinnumarkaðurinn
Opinberi
vinnumarkaðurinn
14. september 2023 (fim)
12. október 2023 (fim)
7. nóvember 2023 (þrið)
8. nóvember 2023 (mið)
13. desember 2023 (mið)
18. janúar 2024 (fim)
14. febrúar 2024 (mið)
15. febrúar 2024 (fim)
14. mars 2024 (fim)
10. apríl 2024 (mið)
11. apríl 2024 (fim)
23. maí 2024 (fim)

Réttur til námskeiðssetu án launaskerðingar

Laun trúnaðarmanna eiga ekki að skerðast vegna setu á trúnaðarmannanámskeiðum og er það réttur allra trúnaðarmanna Eflingar að sækja trúnaðarmannanámskeið á vinnutíma. Trúnaðarmenn þurfa heldur ekki að vinna kvöldvakt þann dag sem þeir hafa setið trúnaðarmannanámskeið.

Skrifstofa Eflingar aðstoðar trúnaðarmenn í samskiptum við atvinnurekendur ef minna þarf á þessi réttindi. Óski trúnaðarmenn eftir því að slíkt erindi sé sent fyrir þeirra hönd skulu þeir hafa samband á felagsmal@efling.is.

Námsefni

Námsefni og glærur vetrarins 2023-2024 eru vistuð á lykilorðsvarinni lendingarsíðu hér. Hafið samband við skrifstofu félagsmála til að fá lykilorðið ef þið hafið týnt því.

Námskeið á dagskrá

Trúnaðarmannanámskeið 14. sept

— Atburður liðinn

14.09.2023, 08:30-16:00

14. sep arrow_forward

Trúnaðarmannanámskeið 12. október

— Atburður liðinn

12.10.2023, 08:30-16:00 Endurgjöf eftir trúnaðarmannanámskeið 12. október 2023

12. okt arrow_forward

Trúnaðarmannanámskeið 8. nóv (opinberi markaðurinn)

— Atburður liðinn

08.11.2023, 08:30-16:00 Endurgjöf eftir trúnaðarmannanámskeið 8. nóvember 2023

8. nóv arrow_forward

Trúnaðarmannanámskeið 7. nóv (almenni markaðurinn)

— Atburður liðinn

07.11.2023, 08:30 – 16:00 Endurgjöf eftir trúnaðarmannanámskeið 7. nóvember 2023

7. nóv arrow_forward

Trúnaðarmannanámskeið 13. des

— Efling, Guðrúnartúni 1

13.12.2023, 08:30-16:00 Staðfesting á komu:

13. des arrow_forward

Trúnaðarmannanámskeið 18. janúar

— Efling, Guðrúnartúni 1

18.01.2024, 8:30-16:00

18. jan arrow_forward

Trúnaðarmannanámskeið 14. febrúar (opinberi markaðurinn)

— Efling, Guðrúnartúni 1

14.02.2024, 8:30-16:00

14. feb arrow_forward

Trúnaðarmannanámskeið 15. febrúar (almenni markaðurinn)

— Efling, Guðrúnartúni 1

15.02.2024, 08:30-16:00

15. feb arrow_forward

Trúnaðarmannanámskeið 14. mars

— Efling, Guðrúnartúni 1

14.03.2024, 08:30-16:00

14. mar arrow_forward

Trúnaðarmannanámskeið 10. apríl (opinberi markaðurinn)

— Efling, Guðrúnartúni 1

10.04.2024, 08:30-16:00

10. apr arrow_forward

Trúnaðarmannanámskeið 11. apríl (almenni markaðurinn)

— Efling, Guðrúnartúni 1

11.04.2024, 08:30-16:00

11. apr arrow_forward

Trúnaðarmannanámskeið 23. maí

— Efling, Guðrúnartúni 1

23.05.2024, 08:30-16:00

23. maí arrow_forward