Orlofshús

Flókalundur í Vatnsfirði

Vesturland – Eingöngu sumarleiga

  • Ein vika23.000 kr
  • Ein helgi kr
  • Komutími 16:00
  • Brottför 12:00

Húsnæði

2 hús 50m2 2 herbergi 6 svefnpláss

Aðstaða

  • Sjónvarp
  • Gasgrill
  • Örbylgjuofn
  • Barnarúm
  • Barnastóll

Lýsing

FLÓKALUNDUR ER LOKAÐUR YFIR VETRARTÍMANN. Um tvö hús er að ræða í orlofsbyggð í Flókalundi og bæði með tveimur herbergjum. Í húsi nr. 5 er tvíbreitt rúm í öðru herberginu og í hinu eru kojur, einbreið bæði efri og neðri. Auk þess er lítill svefnsófi í stofu. Í húsi nr. 7 eru bæði bæði herbergin með kojum, neðri kojur eru tvíbreiðar og efri einbreiðar. Í báðum húsum eru baðherbergi með sturtu og stofa og eldhús  í sameiginlegu rými. Útgengt á pall úr alrými, plastgarðhúsgögn og gasgrill. Sundlaug á staðnum og hægt að kaupa vikupassa eða stök skipti í sund. Allur helsti útbúnaður fylgir þ.e. sjónvarp, útvarp, ísskápur, eldavél, örbylgjuofn og kolagrill. Einnig öll ræstiefni og áhöld.

Sjá skilmála

Upplýsingar

Lyklabox – lyklanúmer kemur fram á samningi.

ATH. GÆLUDÝR ERU BÖNNUÐ.

Tenglar

www.west.is/is/west/place/breidafjordur

Leiga

Vikuverð í sumar 23.000 kr.

Skoða google maps: