Orlofshús
Illugastaðir í Fnjóskadal
- Ein vika28.000 kr
- Ein helgi kr
- Komutími 16:00
- Brottför 12:00
Húsnæði
2 hús • 50m2 • 2 herbergi • 6 svefnpláss
Aðstaða
- Sjónvarp
- Gasgrill
- Örbylgjuofn
- Heitur pottur
Lýsing
Í húsunum eru tvö svefnherbergi, eitt hjónaherbergi og eitt kojuherbergi, svefnsófi í stofu. Stofa og eldhús sameiginlegt rými með borðstofuborði. Baðherbergi með sturtu. Svefnpláss er fyrir átta. Sængur og koddar eru fyrir átta manns. Allur helsti útbúnaður fylgir þ.e. sjónvarp, útvarp, ísskápur, eldavél, örbylgjuofn og gasgrill. Einnig öll ræstiefni og áhöld.
Upplýsingar
Lyklar eru afhentir í Lyklabox – lyklanúmer kemur fram á samningi.
ATH. GÆLUDÝR ERU BÖNNUÐ.
Tenglar
www.nordausturland.is/nordausturland/thingeyjarsveit/fnjoskadalur
Leiga
Vikuverð 28.000 kr. – Vetrarleiga: Bein leiga hjá umsjónarmanni í s. 462 6199
Annað
Yfir vetrartímann er ekki daglegur snjómokstur og því nauðsynlegt að athuga veðurspá og færð áður en lagt er af stað. Mokstursdagar eru mánudagar, miðvikudagar og föstudagar.
Sundlaug er lokuð frá og með 1. september.
Skoða á google maps:
