Orlofshús
Ólafsfjörður – Túngata 17
- Ein vika28.000 kr
- Ein helgi kr
- Komutími 16:00
- Brottför 12:00
Húsnæði
1 hús • 85m2 • 1 herbergi • 6 svefnpláss
Aðstaða
- Sjónvarp
- Gasgrill
- Örbylgjuofn
- Þvottavél
- Heitur pottur
Lýsing
Íbúð á neðri hæð í húsi við Túngötu 19 og er sameiginlegt anddyri með efri hæðinni. Íbúðin er 85 fm og með einu stóru herbergi, auk þess eru tveir svefnsófar, annar í stofu og hinn inn af eldhúsi. Einnig er aukadýna til staðar. Gistirými fyrir 6 -7 manns, sængur og koddar fyrir 7 manns. Fullbúið eldhús með borðbúnaði fyrir a.m.k. 8 manns, borðkróki og öllum helstu tækjum nema uppþvottavél. Rúmgóð stofa með sjónvarpi, útvarpi, sófasetti, sófaborði og skenk. Útgengt á sólpall með útihúsgögnum, gasgrilli og heitum potti. Aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi með þvottavél og þurrkara. Öll ræstiefni og áhöld til þrifa eru til staðar.
Upplýsingar
Lyklabox er við útidyrahurð – lyklanúmer kemur fram á samningi.
ATH. GÆLUDÝR ERU BÖNNUÐ
Tenglar
Leiga
Vikuverð 28.000 kr.
Skoða google maps:
