Orlofshús

Öxarfjörður – Dranghólaskógur

Norðurland – Eingöngu sumarleiga

 • Ein vika30.121 kr
 • Ein helgi 0 kr
 • Komutími 17:00
 • Brottför 12:00

Húsnæði

1 hús 50m2 3 herbergi 6-8 svefnpláss

Aðstaða

 • Sjónvarp
 • Gasgrill
 • Örbylgjuofn
 • Barnarúm
 • Barnastóll

Lýsing

Í Dranghólaskógi við Lund erum við með í sumar 50 fm hús með þremur svefnherbergjum, þar af eitt hjónaherbergi og tvö kojuherbergi. Rúm fyrir sex og sængur og koddar fyrir átta manns. Í húsinu eru tvær aukadýnur. Allur helsti útbúnaður fylgir þ.e. sjónvarp, ísskápur, eldavél, örbylgjuofn og gasgrill. Einnig öll ræstiefni og áhöld.

Sjá skilmála

Upplýsingar

 • Lyklabox – númer kemur fram á samningi.
 • ATH. GÆLUDÝR ERU BÖNNUÐ.

Tenglar
www.nordausturland.is

Leiga
Vikuverð í sumar 30.121 kr.

Skoða á Google maps: