Orlofshús
Stykkishólmur – Aðalgata 16 & 18
- Ein vika39.793 kr
- Ein helgi 22.377 kr
- Komutími 17:00
- Brottför 12:00
Húsnæði
2 hús • 136m2 • 3 herbergi • 7 svefnpláss
Aðstaða
- Sjónvarp
- Gasgrill
- Örbylgjuofn
- Uppþvottavél
- Þráðlaust net
- Heitur pottur
Lýsing
Parhús, Aðalgötu 16 & 18, eru tvær 136fm íbúðir á tveimur hæðum, með þrem herbergjum. Í húsinu er svefnpláss fyrir allt að 8 manns í 4 x 80cm rúm einni 90cm koju og einu 80cm rúmi sem er útdraganlegt upp í 160cm . Auk þess er í íbúðinni barnarúm og barnastóll. Í eldhúsinu er allur almennur borðbúnaður, þar með talið eldavél með bakarofni, örbylgjuofn og uppþvottavél. Í stofu er sófi ásamt tveimur stólum, eldhúsborð með 8 stólum og sjónvarp. Heitur pottur og nettenging er í íbúðunum.
Upplýsingar
Lyklabox – lyklanúmer kemur fram á samningi.
ATH. GÆLUDÝR ERU EKKI LEYFÐ
Skoða á google maps: https://maps.app.goo.gl/grkfs13pCQTRjCyf7


