Orlofssvið

Orlofssvið hefur umsjón með viðhaldi á orlofshúsum og fasteignum félagsins. Leitar leiða til að auka fjölbreytni orlofskosta fyrir félagsmenn í samræmi við reglugerð og markmið orlofssjóðs.

Orlofssjóður

Efling á fjölda sumarhúsa víðs vegar um landið sem félagsmönnum gefst kostur að leigja allt árið um kring. Orlofsjóður býður einnig upp á ýmsa ferða- og gistiafslætti.