Select Page

Líf á lægstu launum

Verkafólk á Íslandi hefur staðið of lengi á jaðri samfélagsins. Það er kominn tími til að rödd verkafólks heyrist og líf þess og kjör verði öllum kunn. Í kjölfar verkefnisins Fólkið í Eflingu þar sem verkafólk segir sína sögu stígum við nýtt skref í sömu átt. Herferðin Líf á lægstu launum dregur fram raunverulegar aðstæður fólks sem býr við þann „ómöguleika“ að lifa af lægstu launum og lykilstaðreyndir um kjör og skattbyrði launafólks.

Við þökkum því hugrakka fólki sem nú stígur fram og segir sína sögu. Það er sannarlega að gera sitt í baráttunni fyrir betra lífi alls verkafólks.

Leggðu baráttunni lið og dreifðu sögunum á samfélagsmiðlum.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere