3. tbl.: Á lengri ævi menntafólks að lækka lífeyri verkafólks?

10. 02, 2022

Nú er áformað að færa niður réttindi fólks í lífeyrissjóðum vegna lengri meðalævi sjóðfélaga. Hins vegar er lenging ævinnar misjöfn milli þjóðfélagshópa, mest hjá hærri starfsstéttum og minnst hjá verkafólki. Svona breyting kemur misjafnlega niður á ólíkum hópum. Sérstaklega hallar á erfiðisvinnufólk sem mun eiga erfiðara með að lengja starfsævina fram yfir sjötugt til að halda sömu réttindum og áður fengust við 67 ára aldur.

Þetta er skýrt í 3. tbl. Kjarafrétta Eflingar.

Lesa tölublaðið á PDF formi.

Umfjöllun í fjölmiðlum um efni tölublaðsins: