6. tbl.: Afleit staða leigjenda

9. 05, 2022

Út er komið nýtt hefti af Kjarafréttum Eflingar sem fjallar um afleita stöðu leigjenda.

Talað hefur verið um að æskilegt sé að leiga fari ekki yfir 25% af ráðstöfunartekjum. Meðaltal þessa hlutfalls fyrir alla leigjendur er hins vegar 45% og stórir hópar fara upp í 70%.

Í nýútgefnu 6. tölublaði af Kjarafréttum Eflingar er dregin upp mynd af þessu ófremdarástandi.

Tölublaðið á PDF formi hér.

Umfjallanir í fjölmiðlum um efni tölublaðsins: