Orlofsblað Eflingar 2022

22. 03, 2022

Það er alltaf ákveðinn vorboði þegar Orlofsblað Eflingar berst inn um lúguna hjá félagsmönnum, en það ætti nú að hafa borist félagsfólki. Sú nýjung er í ár að blaðið er gefið út á pólsku, auk íslensku og ensku.

Hér má lesa blaðið