4. tbl.: Hallarekstur á heimilum láglaunafólks

22. 03, 2022

Í nýju tölublaði af Kjarafréttum Eflingar er greint frá úttekt á afkomu heimila láglaunafólks. Sýnt er samhengið á milli launa, skatta, barnabóta, húsnæðisbóta og framfærslukostnaðar, annars vegar fyrir einstæða foreldra með eitt barn og hins vegar fyrir hjón með tvö börn. 

Hér má lesa 4. tbl. Kjarafrétta.