28. maí Kl — 18:00

Hringferð ASÍ

— Atburður liðinn — 28. maí 2024

Alþýðusamband Íslands stendur fyrir „hringferð“ um landið í maí 2024 þar sem rætt er við stjórnir, trúnaðarráð og virka félagsmenn í aðildarfélögum sambandsins. Hringferðin er liður í undirbúningi fyrir 46. þing ASÍ sem haldið verður 16.-18. október næstkomandi.

Hringferðarfundur sambandsins með Eflingu og Verkalýðsfélaginu Hlíf verður haldinn 28. maí kl. 18:00-20:00 í Félagsheimili Eflingar, 4. hæð í Guðrúnartúni 1.

Virkir félagsmenn í Eflingu sem boðið er á fundinn hafa fengið tölvupóst og eru þeir beðnir að staðfesta komu sína með eyðublaðinu hér fyrir neðan eigi síðar en fyrir lok dags 20. maí.

Hringferð ASÍ 28. maí 2024 – skráning :: ASÍ Round Trip May 28 2024 – registration
Fullt nafn :: Full name
Staðfesting á skráningu verður send á þetta netfang. :: Registration confirmation will be sent to this email address.
Skrifið netfang aftur til að koma í veg fyrir innsláttarvillur :: Re-enter email to prevent typing errors
Staðfesting á komu á Hringferðarfund ASÍ 28.5.2024
Confirmation of attendance to ASÍ Round Trip meeting on 28.5.2024
Ég er meðlimur í … :: I am a member of …