Efling boðar til kynningarfundar um samningaviðræður við SFV (Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu) vegna endurnýjunar kjarasamninga sem varðar störf á hjúkrunarheimilum og tengdum stofnunum.
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 18. apríl kl. 11:00 í Félagsheimili Eflingar, 4. hæð í Guðrúnartúni 1.
Þau sem hafa þegar tilnefnt sig til setu í samninganefndinni hafa fengið boð í tölvupósti og eru beðin að staðfesta komu með eyðublðinu hér fyrir neðan.