12. mar Kl — 18:00

Opinn kynningarfundur um nýjan kjarasamning

— Atburður liðinn — 12. mar 2024

Efling býður öllu félagsfólki á opinn kynningarfundar um nýundirritaðan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins vegna starfa á almennum vinnnumarkaði.

Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 12. mars í Félagsheimili Eflingar, 4. hæð í Guðrúnartúni 1. Fundurinn hefst klukkan 18 og húsið opnar klukkan 17:30. Létt hressing og drykkir í anddyri.

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, stýrir fundi. Textatúlkun verður á skjá milli ensku og íslensku.

Fundurinn er jafnframt sameiginlegur fundur samninganefndar og trúnaðarráðs. Gestir eru beðnir að skrá sig á fundinn með eyðublaðinu hér fyrir neðan.

Kynningarfundur um nýjan kjarasamning 12. mars 2024 – skráning :: Info meeting on new contract March 12 2024 – registration
Fullt nafn :: Full name :: Imię i Nazwisko członka
Staðfesting á skráningu verður send á þetta netfang. :: Registration confirmation will be sent to this email address. :: Potwierdzenie rejestracji zostanie wysłane na ten adres e-mail.
Skrifið netfang aftur til að koma í veg fyrir innsláttarvillur :: Re-enter email to prevent typing errors :: Powtórz email aby uniknąć błędów w pisowni
Ég er … :: I am …
Fyllið út ef við :: Fill in if applicable
Valkvætt :: Optional
Ég samþykki að Efling-stéttarfélag vinni þær upplýsingar sem ég sendi félaginu með eyðublaði þessu í samræmi við persónuverndarstefnu félagsins. :: I consent that Efling Union process the information I send using this form in accordance with the union’s privacy policy.