15. maí Kl — 19:00

Lífeyrisréttindi (enska)

— Atburður liðinn — 15. maí 2024

15.05.2024, 19-21

Fulltrúi Landssambands lífeyrissjóða svarar spurningum sem brenna á félögum Eflingar eins og: Hvernig virkar lífeyrissjóðakerfið á Íslandi? Hvernig spila saman almennir lífeyrissjóðir og Tryggingastofnun? Hver get ég nálgast upplýsingar um lífeyrisréttindi mín á Íslandi? Hvernig get ég undirbúið starfslok?

Boðið er upp á námskeiðið á íslensku, ensku og pólsku.

Kennsla fer fram í húsnæði Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð og er félagsmönnum að kostnaðarlausu.

Skráning á vefnum, sjá eyðublað hér fyrir neðan, eða hjá Eflingu stéttarfélagi í síma 510 7500 eða með tölvupósti á netfangið felagsmal@efling.is.

Skráning Lífeyrisréttindi (enska)
Staðfesta netfang / Confirm Email / Powtórz email
Ég samþykki að Efling-stéttarfélag vinni þær upplýsingar sem ég sendi félaginu með eyðublaði þessu í samræmi við persónuverndarstefnu félagsins. :: I consent that Efling Union process the information I send using this form in accordance with the union’s privacy policy. :: Wyrażam zgodę na przetwarzanie przez związek Efling informacji przesłanych przeze mnie za pomocą tego formularza zgodnie z polityką prywatności związku.