22. nóv Kl — 16:45

Sameiginlegur fundur ræstingafólks

— Atburður liðinn — 22. nóv 2023

Efling býður ræstingafólki í félaginu til fundar um vinnuaðstæður í ræstingageiranum og leiðir til að bæta þær. Einnig verður fjallað um helstu verkefni trúnaðarmanna og hvernig staðið er að kosningu trúnaðarmanns.

Fundurinn verður á miðvikudaginn 22. nóvember klukkan 16:45 í Félagsheimili Eflingar, 4. hæð í Guðrúnartúni 1.

Félagið hefur haft samband við öll stærri ræstingafyrirtækin og hafa þau öll fallist á að taka þátt í að auglýsa viðburðinn og leyfa Eflingarfélögum að sækja fundinn án vinnuskerðingar falli hann á vinnu tíma þeirra.

Fundurinn verður á ensku og reynt verður að bjóða upp á tal-túlkun á önnur tungumál. Í boði verður snarl, drykkir og kaffiveitingar. Húsið opnar klukkan 16:30.

Félagar eru beðnir um að staðfesta komu með því að nota eyðublaðið hér fyrir neðan.

Joint meeting of cleaners Nov 22 – confirmation of attendance

Wspólne spotkanie pracowników z branży sprzątającej 22 listopada – potwierdzenie obecności.

Joint meeting of cleaners Nov 22 – confirmation of attendance

Wspólne spotkanie pracowników z branży sprzątającej 22 listopada – potwierdzenie obecności.

Please fill in your information to confirm attendance to the meeting of cleaners in Efling Union Community Center on November 22 2023 at 4:45pm.

Prosimy o wpisanie swoich danych w celu potwierdzenia obecności na spotkaniu osób sprzątających w Centrum Konferencyjnym Eflingu 22 listopada 2023 r. o godz. 16:45.

Staðfesta netfang / Confirm Email / Powtórz email