22. ágú Kl — 09:00

Samningafundur við Orkuveituna

— Atburður liðinn — 22. ágú 2024

Samningafundur við Orkuveitu Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 22. ágúst klukkan 9:00 í húsakynnum Orkuveitunnar. Eflingarfélagar sem vilja taka þátt í samningaviðræðum og koma á fundinn eru beðnir um að fylla út eyðublaðið hér fyrir neðan.

OR samninganefnd 2024
Staðfestu netfang til að koma í veg fyrir innsláttarvillur :: Confirm email to prevent typing errors
Túlkun :: Interpretation
Reynsla :: Experience
Ég samþykki að Efling-stéttarfélag vinni þær upplýsingar sem ég sendi félaginu með eyðublaði þessu í samræmi við persónuverndarstefnu félagsins. :: I consent that Efling Union process the information I send using this form in accordance with the union’s privacy policy.