Þingfulltrúar Eflingar á þing SGS

25. 02, 2022

Listi stjórnar um þingfulltrúa Eflingar á þing Starfsgreinasambandsins sem haldið verður 23. – 25. mars n.k. liggur frammi á skrifstofu félagsins.

Öðrum lista ber að skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 12.00 föstudaginn 4. mars, 2022.