Könnun um verkbann á vinnustöðum

23. 02, 2023

Efling – stéttarfélag biður félagsfólk að veita félaginu upplýsingar um hvort atvinnurekandi þeirra ætli að framfylgja verkbanni eða ekki, og hvort atvinnurekandi ætli að skilja starfsfólk eftir launalaust komi til þess.

Svörum er skilað í gegnum eyðublaðið hér fyrir neðan. Valkvætt er hvort svarendur vilja láta netfang sitt fylgja svarinu. Ef netfang fylgir ekki þá eru svörin nafnlaus og ópersónugreinanleg. Jafnvel þótt þið vitið ekki svörin við spurningunum, þá er mikilvægt að fá svör ykkar. Vinsamlegast sendið okkur svar jafnvel þótt það sé „veit ekki“.

Efling þakkar félagsfólki fyrirfram fyrir að veita félaginu þessar dýrmætu upplýsingar.

Is your employer going to lock you out? :: Ætlar atvinnurekandi þinn að setja þig í verkbann?
Will your employer participate in the lockout on Thursday March 2? :: Mun þinn atvinnurekandi taka þátt í verkbanni á fimmtudaginn 2. mars? :: Czy twój pracodawca weźmie udział w lokaucie w czwartek 2 marca?
If yes, will workers be left without salary during the lockout? :: Ef já, verður starfsfólk skilið eftir launalaust í verkbanni? :: Jeśli tak, to czy pracownicy pozostaną bez wynagrodzenia podczas lokautu?
Staðfestu netfang