Nám – leikskólaliðabrú

FJARNÁM HEFST 26. ÁGÚST 2023

Nám á leikskólaliðabrú er ætlað þeim sem vinna á leikskólum við uppeldi og umönnun barna. Námið er einingabært og kennt samkvæmt aðalnámská framhaldsskóla. Nemendur útskrifast sem leikskólaliðar.

FYRIR HVERJA?

  • Nám á leikskólaliðabrú tekur mið af því að nemendur séu í starfi á leikskóla.
  • Þeir þurfa að vera orðnir 22 ára.
  • Hafa lokið 140 klukkustunda starfstengdum námskeiðum
  • Hafa að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu við uppeldi, umönnun og menntun barna í leikskólum.

UPPSETNING NÁMS

  • Námið er framhaldsskólaeining og tekur fjórar annir, 15-16 einingar á hverri önn.

UMSÓKNARFRESTUR

  • Til og með 10. ágúst 2023

SKRÁÐU ÞIG NÚNA!
Námið hefst 6. ágúst og haustönn lýkur 16. desember.
ATH. Efling greiðir nemendagjaldið að fullu fyrir sitt félagsfólk.