Leiðbeiningar fyrir nýjar Mínar síður

Efling stéttarfélag er nú að innleiða nýtt og betra félagakerfi og Mínar síður. Innleiðingin er lykilþáttur í vegferð Eflingar um betri þjónustu við félagsfólk á þeim tíma og miðli sem hentar hverjum og einum.

Hér fyrir neðan má sjá leiðbeiningar fyrir helstu aðgerðir inni á nýjum Mínum síðum.