Matur og menning – vertu með!

28. 08, 2024

Langar þig að útbúa ljúffengan mat frá þínu upprunalandi og leyfa öðrum Eflingarfélögum að smakka í frábærum félagsskap?

Efling býður áhugasömum félögum að vera með í skemmtiviðburðinum Matur og menning sem stefnt er á að halda sunnudaginn 29. september. Á viðburðinum bjóða Eflingarfélagar bjóða upp á mat frá sínu upprunalandi. Þar er af nógu taka því Eflingarfélagar koma frá 144 mismunandi upprunalöndum!

Maturinn verður á boðstólum án greiðslu og ókeypis er á viðburðinn fyrir Eflingarfélaga.

Upplýsingar fyrir þá sem vilja koma með mat:

  • Félagið greiðir efniskostnað við matargerð gegn skilum á kvittun.
  • Efling útvegar diska, hnífapör, servíettur og drykki.
  • Skráið ykkur með eyðublaðinu hér fyrir neðan.
  • Þið fáið nánari upplýsingar sendar í gegnum tölvupóst þegar nær dregur.
  • Opið fyrir skráningar til hádegis 25. september.

Húsið verður opnað fyrir gestum klukkan 14:00 og mun viðburðurinn standa til klukkan 16:00. Tímasetningin er sunnudagur 29. september og staðsetning er Félagsheimili Eflingar, 4. hæð í Guðrúnartúni 1.

Matur og menning 2024 – skráning fyrir þá sem koma með mat :: Food and Culture 2024 – registration for those bringing food

Matur og menning 2024 – skráning fyrir þá sem koma með mat :: Food and Culture 2024 – registration for those bringing food

Skráið umbeðnar upplýsingar í reitina hér fyrir neðan til skrá ykkur í að koma með mat á Mat og menningu 29. september. Þið skilið svo kvittun annað hvort á viðburðinum eða á felagsmal@efling.is og það verður endurgreitt eftir viðburðinn inn á reikningsnúmerið sem þið gáfuð upp hér. Hafið samband á felagsmal@efling.is ef spurningar eru!
+ + + + +
Please provide the requested information in the fields below to register for bringing food to Food and Culture on September 29. You will then turn in your receipt either at the event or to felagsmal@efling.is and payment will be made after the event to the bank account you provided here. Be in touch via felagsmal@efling.is if you have questions!

Name:: Imię
Name:: Imię
Fornafn :: First name
Eftirnafn :: Last name
Efling endurgreiðir hráefniskostnað inn á þennan reikning þegar þú hefur skilað kvittun. :: Efling will repay your materials cost to this bank account when you have handed in a receipt. :: Efling zwróci koszty produktów na to konto, po przedstawieniu paragonu.
Staðfestu netfang :: Confirm email address :: Powtórz Adres email
Þarf ekki að vera nákvæm tala! :: Does not need to be an exact number! Nie trzeba podawać dokładnej liczby!
Veldu borðbúnað sem þarf með matnum (Efling útvegar) :: Pick the items needed to serve the food (provided by Efling) :: Wybierz rzeczy, których potrzebujesz do podania potrawy (zapewnianych przez Efling)
Ég samþykki að Efling-stéttarfélag vinni þær upplýsingar sem ég sendi félaginu með eyðublaði þessu í samræmi við persónuverndarstefnu félagsins. :: I consent that Efling Union process the information I send using this form in accordance with the union’s privacy policy.