Framhaldsnám félagsliða – Heilabilun

Fagnámskeið

Náminu er meðal annars ætlað að auka innsæi í þarfir og aðstæður einstaklinga með heilabilanir. Fræðsla verður um mismunandi sérkenni og algengi heilabilunarsjúkdóma. Samskipti við sjúklinga og aðstandendur. Hlutverk og þjónusta hagsmunafélaga eru kynnt. Farið verður í vettvangsferðir og verkefni unnin eftir þær ferðir. Námsefni frá leiðbeinanda, myndbönd, annað efni kynnt í kennslustundum.

Námið er ætlað félagsliðum innan Eflingar og er þeim að kostnaðarlausu.

Kennsla fer fram hjá Mími, Höfðabakka 9.

Skráning fer fram á vefsíðu Mímis og starfsfólk Mímis getur svarað spurningum um umsóknarferlið. Meiri upplýsingar má finna með því að smella á námskeið á dagskrá hér að neðan.

Námskeið á dagskrá

Framhaldsnám félagsliða – Heilabilun

— Atburður liðinn

Kennslutímabil: 13 september – 13 desember 2023Kennsludagar: Miðvikudagar kl. 12: 50 – 16:00 Náminu er meðal annars ætlað að auka …

13. sep arrow_forward