Lífeyrisréttindi

Réttindi

Fulltrúi Landssambands lífeyrissjóða svara spurningum sem brenna á félögum Eflingar eins og: Hvernig virkar lífeyrissjóðakerfið á Íslandi? Hvernig spila saman almennir lífeyrissjóðir og Tryggingastofnun? Hver get ég nálgast upplýsingar um lífeyrisréttindi mín á Íslandi? Hvernig get ég undirbúið starfslok?

Boðið er upp á námskeiðið á íslensku, ensku og pólsku.

Kennsla fer fram í húsnæði Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð og er félagsmönnum að kostnaðarlausu.

Námskeið á dagskrá

Lífeyrisréttindi (pólska)

— Efling, Guðrúnartúni 1

22.05.2024, kl. 19-21 Fulltrúi Landssambands lífeyrissjóða svarar spurningum sem brenna á félögum Eflingar eins og: Hvernig …

22. maí arrow_forward

Lífeyrisréttindi (enska)

— Atburður liðinn

15.05.2024, 19-21 Fulltrúi Landssambands lífeyrissjóða svarar spurningum sem brenna á félögum Eflingar eins og: Hvernig virkar …

15. maí arrow_forward

Lífeyrisréttindi (íslenska)

— Atburður liðinn

14.05.2024, 19-21 Fulltrúi Landssambands lífeyrissjóða svarar spurningum sem brenna á félögum Eflingar eins og: Hvernig virkar …

14. maí arrow_forward