Tilnefning í samninganefnd gagnvart hjúkrunarheimilum

Eflingarfélagar sem starfa á hjúkrunarheimilum og á öðrum vinnustöðum undir samningi félagsins við SFV geta notað eyðublaðið hér fyrir neðan til að tilnefna sjálfan sig eða vinnufélaga sinn til setu í samninganefnd.

Félagsmenn sem eru skipaðir í samninganefnd eiga rétt á að sækja fundi samninganefndar og samningafundi við viðsemjendur án skerðingar á reglubundnum launum.

Skrifstofa félagsmála verður í sambandi við þá sem tilnefna sig eða eru tilnefndir, staðfestir skipun þeirra og boðar á fundi.

Sendið spurningar á netfangið felagsmal@efling.is ef einhverjar eru.

Hjuheimili samninganefnd tilnefningar
Staðfesta netfang :: Confirm email address
Tungumál sem ég kýs :: My preferred language
Ég vil tilnefna … :: I wish to nominate …
Byrja aftur :: Start Over