Heilsu- og forvarnarstyrkir
Sjúkradagpeningar
Greitt er 80% til 100% af meðallaunum síðastliðna 6 mánuði áður en sjóðfélagi varð launalaus vegna veikinda …
Forvarnarstyrkur
Greitt er allt að 100% af kostnaði og er hámarks styrkur kr. 20.000.- á hverjum 12 …
Ættleiðing erlendis frá
Styrkur vegna ættleiðingar erlendis frá. Styrkupphæð nemur allt að kr. 200.000,-.
Glasa- eða tæknifrjóvgun
Styrkur er veittur tvisvar. Greitt er allt að kr. 100.000, – fyrir hvort skipti en þó …
Heyrnatækjastyrkur
Styrkur er veittur einu sinni á hverjum 36 mánuðum. Greitt er allt að 50% af kostnaði …
Dvöl á heilsustofnun
Greitt er að hámarki kr. 2.000.- á dag í allt að 42 almanaksdaga á hverjum 12 …
Laser, lasik eða sjónlags augnaðgerðir
Styrkur er veittur vegna laser augnaðgerða, augasteinaskipta og annarra sjónlagsaðgerða án þátttöku Sjúkratrygginga Íslands. Upphæð styrks …
Sálfræði eða félagsleg viðtalsmeðferð
Greitt er allt að kr. 10.000,- fyrir hvert skipti þó aldrei meira en 75% af kostnaði …
Sjúkraþjálfun og endurhæfing
Greitt er allt að kr. 2.500.- pr. skipti í allt að 15 skipti á hverjum 12 …