EFFAT lýsir yfir samstöðu með starfsfólki í verkfalli

Samtök launafólks í matvæla-, ferðaþjónustu og landbúnaði í Evrópu (EFFAT) lýsa yfir samstöðu með verkfallsaðgerðum starfsfólks sjö Íslandshótela í Reykjavík.

Í tilkynningu frá samtökunum segir að kjarasamningar, þar með talið verkfallsrétturinn, eru grundvallar mannréttindi sem gera vinnandi fólki kleift að krefjast sanngjarnra launa og bættra kjara.

EFFAT, sem er fulltrúi starfsfólks hótela og veitingahúsa í Evrópu mun fylgjast með þróun kjaraviðræðnanna og stendur með starfsfólki Íslandshótela þar til viðræður leiða til jákvæðrar niðurstöðu. Hér fyrir neðan má lesa yfirlýsinguna:

Solidarity to Íslandshótel striking workers in Reykjavik

EFFAT expresses solidarity with striking workers in seven Íslandshótel in Reykjavik.

Workers started a strike today after collective bargaining negotiations did not lead to a new collective agreement.

Collective bargaining, including the right to strike, is a basic human right that enables working people to claim fair wages and improve their conditions.

EFFAT, representing hotel and restaurant workers in Europe, will monitor the developments of these negotiations and keep standing with Íslandshótel workers until negotiations lead to a positive outcome.

Kerstin Howald

EFFAT Tourism Political Secretary