Tilnefningar í samninganefnd gagnvart hjúkrunarheimilum

17. 04, 2024

Vettvangsfulltrúar úr röðum virkra Eflingarfélaga fóru enn og aftur í heimsóknir á hjúkrunarheimilin.

Tilgangurinn er að hvetja félagsfólk til þátttöku í samninganefnd.

Þau sem starfa á hjúkrunarheimilum geta tilnefnt sig hér: