Fréttir
Jólaball Eflingar
Jólaball Eflingar-stéttarfélags verður haldið þriðjudaginn 30. desember í Gullhömrum Grafarholti kl.17:00. Húsið opnar kl.16:30.Miðasala verður á …
Útborgun fyrir jólin
Frá sjúkra og fræðslusjóðum EflingarÚtborgun styrkja og dagpeninga í desember 2014 er fyrirhuguð þriðjud. 23. desember …
Starfsmenn Hreint á Landspítala í Fossvogi – Umkvartanir á rökum reistar
Í kjölfar óánægju sem upp kom meðal starfsmanna Hreint sem starfa við ræstingar á Landspítalanum er …
Endurmat starfsmats hjá Reykjavíkurborg
Í kjarasamningi Eflingar við Reykjavíkurborg eru ákvæði um endurskoðun starfsmatskerfisins. Starfsmatsnefnd Reykjavíkurborgar hefur nú lokið vinnu sinni …
Stjórnarráðið fann sparnaðarleið: Með því að segja upp ræstingarfólki
Vega að tekjulægsta hópi samfélagsins Stjórnarráð Íslands hefur nú fetað í fótspor ýmissa annarra fyrirtækja á …
Formaður Eflingar í nýrri ASÍ forystu
Mikil breyting varð á forystu Alþýðusambandsins í lok ASÍ þings þegar Sigurður Bessason, formaður Eflingar var …
Verkakonur í fortíð og nútíð
Verkakvennafélagið Framsókn 100 ára Í tilefni þess að þann 25. október n.k. verða 100 ár liðin …
Okkar krafa snýst um leiðréttingu launa
Krafa um leiðréttingu launa Okkar krafa snýst um leiðréttingu launa – segir Sigurður Bessason, formaður Eflingar …
Mótmælum árásum á almenna borgara
Mótmælum árásum á almenna borgara Í dag, miðvikudag 23. júlí kl. 17, stendur Félagið Ísland – …
Grunnmenntaskólinn
Grunnmenntaskólinn Ert þú með stutta skólagöngu að baki? Viltu byrja aftur í skóla? Þá er Grunnmenntaskólinn …