Fréttir

Allir flokkar

expand_more

Gerðubergsfundur Eflingar: Kjarakönnun Eflingar – niðurstöður kynntar

26. 11, 2018 — Fréttir

Laugardaginn 1. desember boðar Efling – stéttarfélag til opins fundar um niðurstöður kjarakönnunar félagsins. Það er …

arrow_forward

Sjóðsfélagafundur hjá Gildi

26. 11, 2018 — Fréttir

Á miðvikudaginn, 28 nóvember, verður sjóðsfélagafundur í lífeyrissjóðnum okkar, Gildi. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel …

arrow_forward

Mundu eftir desemberuppbótinni!

26. 11, 2018 — Fréttir

Desemberuppbót er föst fjárhæð og orlof reiknast ekki ofan á desemberuppbótina. SA – Samtök atvinnulífsins – …

arrow_forward

Skilafrestur umsókna í desember

23. 11, 2018 — Fréttir

Frá Sjúkra- og fræðslusjóðum  Eflingar Skila verður umsóknum, vottorðum og öðrum gögnum til sjúkrasjóða og fræðslusjóða …

arrow_forward

Gerðubergsfundur Eflingar: Kjör láglauna kvenna eru óásættanleg!

19. 11, 2018 — Fréttir

Kjör láglaunakvenna: Óásættanlegur raunveruleikiEfling – stéttarfélag boðar til fundar í Gerðubergi þann 24. nóvember næstkomandi með …

arrow_forward

Trúnaðarráð Eflingar – auglýst eftir tilnefningum

15. 11, 2018 — Fréttir

(English below)Auglýst eftir tilnefningum til Trúnaðarráðs EflingarUppstillingarnefnd Eflingar, sem starfar samkvæmt 22. grein laga félagsins, kallar …

arrow_forward

Fræðslufundur fyrir byggngariðnaðinn

13. 11, 2018 — Fréttir

Hærri laun- Betri vinnuskilyrði- Öryggi Fimmtudaginn 15 nóvember á 4 hæð Eflingar verður fræðslufundur fyrir félagsmenn …

arrow_forward

Skrifstofan lokuð föstudaginn 16. nóvember vegna starfsdags

12. 11, 2018 — Fréttir

Skrifstofur Eflingar-stéttarfélags og Starfsafls Föstudaginn 16. nóvember er skrifstofan lokuð vegna starfsdags. Beðist er velvirðingar á …

arrow_forward

Launahækkanir samkvæmt kröfugerð Starfsgreinasambandsins

6. 11, 2018 — Fréttir

Frá Eflingu – stéttarfélagiForsenda kröfugerðar Starfsgreinasambandsins (SGS) er sú, að launafólk geti framfleytt sér á dagvinnulaunum. …

arrow_forward

Gerðubergsfundur Eflingar: Verkalýðsbarátta í tengihagkerfinu: Verktakar sameinist! 

6. 11, 2018 — Fréttir

Verkalýðsbarátta í tengihagkerfinu- Lærum af reynslu Uber bílstjóra í LondonLaugardaginn 10 nóvember stendur Efling stéttarfélag fyrir …

arrow_forward

Húsnæði fyrir suma? Aðgerða er þörf!

2. 11, 2018 — Fréttir

Sara Öldudóttir, sérfræðingur hjá Eflingu-stéttarfélagi skrifarÍbúðalánasjóður og Velferðarráðuneytið efndu til húsnæðisþings sem haldið var á Hótel …

arrow_forward

Yfirlýsing frá fjórum formönnum stéttarfélaga vegna vinnubragða Sjómannafélags Íslands

2. 11, 2018 — Fréttir

Undirritaðir formenn VR, Eflingar stéttarfélags, Framsýnar stéttarfélags og Verkalýðsfélags Akraness fordæma ólýðræðisleg vinnubrögð trúnaðarmannaráðs Sjómannafélags Íslands …

arrow_forward