Trúnaðarráð Eflingar

Trúnaðarráð Eflingar fer með æðsta vald í málefnum félagsins milli félagsfunda sé ekki annars getið í lögum þess. Trúnaðarráðið skipa stjórn félagsins ásamt 115 fulltrúum félagsmanna. Fullskipað trúnaðarráð er 130 manns. Kjörtímabil trúnaðarráðs er tvö ár og hefst 1. janúar eftir kosningar.

Fundir trúnaðarráðs eru haldnir einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Dagskrá funda má sjá hér fyrir neðan.

Trúnaðarráð Eflingar 2025-2026

  1. Adrian Stoenescu
  2. Agustina A. D. S. Sigurðsson
  3. Alexa Tracia Patrizi
  4. Alexander Laufdal Lund
  5. Ali Soliman Hmedi
  6. Andrea Jóhanna Helgadóttir
  7. Andri Þorsteinsson
  8. Anna Björk Ágústsdóttir
  9. Anna Peta Guðmundsdóttir
  10. Anna Sigurlína Tómasdóttir
  11. Annabelle Andam Leonar
  12. Ara Angel Torrentira Rodrigo
  13. Ásgeir Tranberg
  14. Áslaug Hrund Reimarsdóttir
  15. Ásthildur J L Kolbeins
  16. Bárður Heiðar Sigurðsson
  17. Benitha Oaes
  18. Benni Bharat Singh
  19. Berglind Rut Terrazas
  20. Birna Eyvör Jónsdóttir
  21. Bjarni Atlason
  22. Blesing Nkiruka Chukwu Akunne
  23. Bozena Bronislawa Raczkowska
  24. Brynhildur Jónsdóttir
  25. Candice Bridget Korevaar
  26. Christine Linda Whalley
  27. Dagmara Izabela Mlodkowska
  28. Dariusz Rodak
  29. Elín Bára Lúthersdóttir
  30. Elver Jair Arias Tabares
  31. Eyvindur Þorsteinsson
  32. Fríða Johanna Hammer
  33. Gintautas Varskevicius
  34. Gígja Máni Jörgens
  35. Greta Íris Karlsdóttir
  36. Grétar Sigurðsson
  37. Guðmundur Hafsteinsson
  38. Guðmundur Ingi Þóroddsson
  39. Guðmundur Már Ingimarsson
  40. Heiðberg Leó Hreinsson
  41. Helena Björk Arnardóttir
  42. Heully Raysan Santos Dantas
  43. Hilmar Axelsson
  44. Hjördís Bech Ásgeirsdóttir
  45. Hjördís María Karlsdóttir
  46. Hlíf Berglind Óskarsdóttir
  47. Hlynur Gauti Ómarsson
  48. Hólmfríður Björg Þorvaldsdóttir
  49. Hólmfríður Erla Hestnes
  50. Hrannar Freyr Abrahamsen
  51. Hreinn Jónsson
  52. Hulda Margrét Pétursdóttir
  53. Hörður Aðalsteinsson
  54. Inga Elín Guðmundsdóttir
  55. Ingi Valgeir Ingason
  56. Ingibjörg Einarsdóttir
  57. Ísak Jónsson
  58. Jóhanna Marta Kristensen
  59. Jóhannes Sævar Soffíuson
  60. Jón Ísak Hróarsson
  61. Jóna Karen Jensdóttir
  62. Katarzyna Mikielska
  63. Katrín Phumipraman
  64. Kristín Inga Jespersen
  65. Kristján Benediktsson
  66. Laura Barsciaviciene
  67. Lilja Guðrún Lange
  68. Lina Zabelo
  69. Linda Hrönn Geirsdóttir
  70. Liudmyla Vovnenko
  71. Lucyna Dybka
  72. Mads Holm
  73. Magnús Emil Bech
  74. Magnús Már Aðalheiðar. Pálsson
  75. Marek Bargiel
  76. Maria Ignacia Russell Leay
  77. María Sævarsdóttir
  78. Mary Jane Gonzales Munoz
  79. Maryuri Andreina Edwards Quero
  80. Matthildur Inga Samúelsdóttir
  81. Orri Thor Eggertsson
  82. Ólöf Snorradóttir
  83. Óskar Jafet Hlöðversson
  84. Pawel Piotr Sztuba
  85. Pedro Miguel J. Pereira Cardoso
  86. Petrína Inga Kristjánsdóttir
  87. Piotr Jaryna
  88. Ragnar Ólason
  89. Rakel Ósk Þórðardóttir
  90. Regina Buric
  91. Reynaldo Curato Renegado
  92. Roger John Young
  93. Rosaline Regalado Gimenez
  94. Roymer Lyonel Bautista Mora
  95. Sandra Isabel Munoz Pineda
  96. Sesar Logi Hreinsson
  97. Sigita Halldórsson
  98. Sigita Vernere
  99. Signe Reidun Skarsbö
  100. Sigrún Margrét Indriðadóttir
  101. Sigurjón Ármann Björnsson
  102. Sigurjón Jónsson
  103. Sina Lauche
  104. Sólrún Stefánsdóttir
  105. Suphawat Yoophithakwong
  106. Thelma Björk Brynjólfsdóttir
  107. Valtýr Björn Thors
  108. Vania Valentinova Koleva
  109. Vasile-Tibor Andor
  110. Vigdís Einarsdóttir Hagerup
  111. Vladislava Karpova
  112. Þorsteinn Freyr Friðbjörnsson
  113. Þórhildur Svavarsdóttir
  114. Þórunn Jóna Skjaldardóttir
  115. Örvar Þór Guðmundsson

Stjórnarmenn í Eflingu stéttarfélagi eiga einnig sjálfkrafa sæti í trúnaðarráði.

Störf trúnaðarráðs

Reglugerð um endurgreiðslu

Fundir trúnaðarráðs 2024-2025

Fimmtudaginn 12. september 2024

Dagskrá:

  1. Ítalíu-mál.
  2. Tillaga að ályktun trúnaðarráðs um launaþjófnað á Ítalíu.
  3. Önnur mál.

Fundargerð.

Fimmtudaginn 3. október 2024

Jafnframt félagsfundur.

Dagskrá:

  1. Staðan í kjaraviðræðum við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu.
  2. Kynning á áformum stjórnvalda um afnám jöfnunarframlags vegna örorkubyrði lífeyrissjóða.
  3. Kynning á þátttöku Eflingar í norrænu samstarfi.
  4. Kosning aðalmanna og varamanna í uppstillingarnefnd.
  5. Listi þingfulltrúa Eflingar á þing ASÍ borinn upp til samþykkis.
  6. Önnur mál

Fundargerð.

Fimmtudaginn 14. nóvember 2024

Dagskrá:

  1. Húsnæðisbreytingar á skrifstofum Eflingar – kynning
  2. Skipun kjörstjórnar
  3. Störf trúnaðarráðs
  4. Fregnir úr starfi félagsins
  5. Önnur mál

Fundargerð.

Fimmtudaginn 12. desember 2024

Dagskrá:

  1. Skipun nýs trúnaðarráðs
  2. Önnur mál

Fundargerð

Fimmtudaginn 9. janúar 2025

Jafnframt félagsfundur.

Dagskrá:

  1. Kynning á störfum trúnaðarráðs
  2. Kynning á Eflingu og íslensku verkalýðshreyfingunni
  3. Aðgerðir vegna gervistéttarfélags í veitingageiranum
  4. Önnur mál

Fundargerð

Fimmtudaginn 6. febrúar 2025

Dagskrá auglýst síðar.

Fimmtudaginn 6. mars 2025

Dagskrá auglýst síðar.

Fimmtudagin 3. apríl 2025

Jafnframt félagsfundur. Dagskrá auglýst síðar.

Fimmtudaginn 8. maí 2025

Dagskrá auglýst síðar.

Fundir trúnaðarráðs 2023-24

Fimmtudaginn 7. september 2023

Dagskrá:

  • Störf trúnaðarráðs á komandi starfsári.
  • Skipun samninganefndar og störf hennar í vetur.
  • Sóknaráætlun um fjölgun trúnaðarmanna (Viðar Þorsteinsson fræðslu- og félagsmálastjóri).
  • Önnur mál.

Fundargerð

Fimmtudaginn 5. október 2023

Dagskrá:

  1. Framþróun á rafrænnni þjónustu Eflingar (Rínar Magnússon þjónustustjóri)
  2. Uppsagnir á starfsstöðvum Grundarheimilanna í Hveragerði
  3. Fjölgun trúnaðarmanna – frh. (Viðar Þorsteinsson fræðslu- og félagsmálastjóri)
  4. Staða kjaraviðræðna
  5. Önnur mál

Fundargerð

Fimmtudaginn 9. nóvember 2023

Dagskrá:

  1. Staðan í undirbúningi kjarasamningagerðar – Sólveig Anna Jónsdóttir
  2. Tillögur ASÍ um breytingar á bótakerfum – Stefán Ólafsson
  3. Önnur mál

Fundargerð

Fimmtudaginn 7. desember 2023

Dagskrá:

  1. Undirbúningur kjaraviðræðna og störf samninganefndar
  2. Fjölgun og virkni trúnaðarmanna
  3. Alþjóðlegt samstarf
  4. Jólahlaðborð virkra félagsmanna
  5. Önnur mál

Fundargerð

Fimmtudaginn 11. janúar 2024

Dagskrá:

  1. Kjaraviðræðurnar við SA
  2. Önnur mál

Fundargerð

Fimmtudaginn 8. febrúar 2024

Dagskrá:

  1. Kjaraviðræður
  2. Tillaga uppstillingarnefndar að uppstillingu til stjórnar Eflingar og skoðunarmanna reikninga
  3. Önnur mál

Fundargerð

Fimmtudaginn 7. mars 2024

AFBOÐAÐUR

Fimmtudaginn 4. apríl 2024

Dagskrá:

  1. Staðan í kjarasamningsviðræðum á opinbera markaðnum
  2. Breytingar á fyrirkomulagi trúnaðarmannamála
  3. Önnur mál

Fundargerð

Fimmtudaginn 2. maí 2024

Dagskrá:

  1. Umfjöllun um stöðu sjúkrasjóðs Eflingar.
  2. Staðan í kjaraviðræðum á opinbera markaðnum.
  3. Tillögur uppstillingarnefndar að stjórnun sjóða Eflingar fyrir tímabilið 2024-2026.
  4. Breyting á reglugerð um störf trúnaðarmanna.
  5. Önnur mál.

Fundargerð

Fundir trúnaðarráðs 2022-23

Fimmtudaginn 15. september

Dagskrá:

  1. Kjara- og viðhorfskönnun: Kynning á bráðabirgðaniðurstöðum
  2. Kjarasamningagerð: Kröfugerð og undirbúningur viðræðna við SA
  3. 45. þing Alþýðusambands Íslands: Skipun þingfulltrúa Eflingar
  4. Önnur mál

Fundargerð

Fimmtudaginn 20. október

Dagskrá:

  1. Staðan að loknu ASÍ þingi.
  2. Kjaraviðræður: Skipun samninganefndar og mótun kröfugerðar.
  3. Önnur mál.

Fundargerð

Fimmtudaginn 17. nóvember

Dagskrá:

  1. Kosning í uppstillingarnefnd.
  2. Kosning í kjörstjórn.
  3. Um kjaraviðræður og störf samninganefndar.
  4. Staða leigjenda og starf Samtaka leigjenda á Íslandi.
  5. Önnur mál.

Fundargerð

Fimmtudaginn 15. desember

Dagskrá:

  1. Tillaga uppstillingarnefndar um nýtt trúnaðarráð
  2. Tillaga um breytingu á kjörum stjórnarmanna

Fundargerð

Fimmtudaginn 19. janúar

Dagskrá:

  1. Kjaraviðræður.
  2. Fundaáætlun trúnaðarráðs.
  3. Önnur mál.

Fundargerð

Fimmtudaginn 16. febrúar

Dagskrá:

  1. Kjaraviðræður við SA
  2. Listi uppstillingarnefndar til stjórnar Eflingar 2023
  3. Önnur mál

Fundargerð

Fimmtudaginn 23. mars

Dagskrá:

  1. Reynslan af kjaraviðræðum við SA.
  2. Kjaraviðræður við opinbera aðila.
  3. Aðild Eflingar að Starfsgreinasambandinu.
  4. Skipun í fulltrúaráðs Gildis.
  5. Önnur mál.

Fundargerð

Fimmtudaginn 25. maí

Dagskrá:

  1. Kynning á niðurstöðum úr könnun Vörðu um stöðu launafólks.
  2. Stutt ávarp frá formanni.
  3. Önnur mál.

Fundargerð

Fundir trúnaðarráðs 2021-22

Fimmtudaginn 7.apríl

Dagskrá:

  1. Fundargerð síðasta fundar 
  2. Stefán Ólafsson kynnir Kjarafréttir
  3. Kosið í stjórnir sjóða:
    • Fræðslusjóður (3 aðalmenn og 2 varamenn) 
    • Sjúkrasjóður (3 aðalmenn og 2 varamenn)
    • Orlofssjóður (3 aðalmenn og 2 varamenn)
    • Vinnudeilusjóður (3 aðalmenn og 2 varamenn)
  4. Önnur mál

 Fundargerð

Fimmtudaginn 10. mars

Dagskrá:

  1. Fundargerðir síðustu funda
  2. Árangur kjarabaráttunnar og framhaldið – Stefán Ólafsson
  3. Önnur mál

Fundargerð

Miðvikudaginn 16. febrúar

Niðurstöður stjórnarkosninga voru kynntar og rætt áfram um dagsetningu aðalfunds.

Dagskrá:

  1. Kosning fundarritara
  2. Fundargerðir síðustu funda
  3. Stefán Ólafsson, kynnir Kjarafréttir
  4. Niðurstöður kosninga
  5. Aðalfundur – Áframhaldandi umræður um aðalfund og dagsetningu aðalfunds
  6. Önnur mál 

Fundargerð

Fimmtudaginn 13. janúar

Á fundinum var A-listi uppstillingarnefndar kynntur og gengið til kosninga. A – listi var samþykktur.

Dagskrá:

  1. Karl Ó. Karlsson, lögfræðingur Eflingar kynnir minnisblað varðandi aðalfund
  2. Listi uppstillingarnefndar kynntur
  3. Kosningar
  4. Önnur mál

Fundargerð

Fimmtudaginn 9. desember

Dagskrá:

  1. Dagskrá félagsfundar
  2. Önnur mál

Á fundinum var farið dagskrá félagsfundar sem haldinn var í beinu framhaldi. Þar flutti Stefán Ólafsson erindi um helstu áherslur í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og fjárlögum fyrir næsta ár, með megináherslu á það sem snertir hag launafólks. Hann lagði einnig mat á horfur og sóknarfæri fyrir nýjan kjarasamning á komandi ári og reifaði hugsanlegar leiðir í útfærslu kjarabóta fyrir láglaunafólk, bæði hvað snertir launahækkanir og brýnar umbætur í velferðarkerfinu og skattkerfinu.

Fundargerð

Föstudaginn 19. nóvember

Boðað var til aukafundar í trúnaðarráði.

Dagskrá:

  1. Tillaga frá Daníel Erni Arnarssyni um trúnaðarbrest innan stjórnar og mögulega viðurlagaákvörðun samkvæmt 8. greinar laga Eflingar
  2. Félagsmál – Sólveig Anna Jónsdóttir gestur fundarins.
  3. Önnur mál

Fundargerð

Fimmtudaginn 11. nóvember

Aðalefni fundarins voru félagamál og var samþykkt ályktun um að flýta stjórnarkosningum í kjölfar afsagnar Sólveigar Önnu Jónsdóttur og Viðars Þorsteinssonar. Þá var einnig ákveðið að boða til aukafundar föstudaginn 19. nóvember.

Fundargerð

Fimmtudaginn 16. september 2021

Aðalefni fundarins var umræða um verkefni vetrarins. Starfsmönnum í hlaðdeild á Reykjavíkurflugvelli var boðið til fundarins sem sérstökum heiðursgestum.

Dagskrá: 

  1. Stór og smá verkefni vetrarins – kynning frá Sólveigu Önnu Jónsdóttur
  2. Starf trúnaðarráðs 
  3. Mál Eflingarfélaga í hlaðdeildinni á Reykjavíkurflugvelli. 
  4. Önnur mál 

Fundargerð

Miðvikudaginn 19. maí 2021

Á fundinum var sjónum beint að því mikilvæga innra starfi sem unnið er í félaginu. Viðar Þorsteinsson framkvæmdastjóri flutti kynningu þar sem farið var yfir reynsluna af nýjungum í starfi trúnaðarráðs nú í vetur og hvernig við getum nýtt okkur hana í starfi næsta vetrar en  margt er framundan. Í september fer fram endurskoðun kjarasamninga, í október verður þing Starfsgreinasambandsins haldið og brátt kemur að því að við þurfum að virkja félagsmenn til þátttöku í ferlinu við smíði kröfugerðar á hendur viðsemjenda okkar í kjaraviðræðunum sem hefjast munu haustið 2022. Að lokinni kynningu Viðars gafst færi á umræðum en það er grundvallaratriði að félagsfólk hafi sjálft um áherslur og innra starfs að segja.

Dagskrá:

  1. Innra starf Eflingarfélaga – reynsla vetrarins og hvernig við byggjum á henni (Viðar Þorsteinsson)
  2. Önnur mál

Fundargerð

Aðalfundur Eflingar 6. maí 2021

Aðalfundur Eflingar 2021 var haldinn fimmtudagskvöldið 6. maí klukkan 19:30 í gegnum fjarfundabúnaðinn Zoom.

Dagskrá

  • Skýrsla stjórnar
  • Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til afgreiðslu
  • Lýst kjöri stjórnar og trúnaðarráðs
  • Reglugerðarbreyting, sjúkrasjóður
  • Önnur mál

Hér má sjá ársskýrslu og endurskoðaða reikninga félagins

Fundargerð aðalfundar

Fimmtudaginn 8. apríl 2021

Aðalefni fundarins var kynning Stefáns Ólafssonar á skýrslu hans um kjör lífeyrisþega. Skýrslan, sem kemur út innan skamms, fjallar um hvernig samspil almannatrygginga (TR) og lífeyrissjóða mótar tekjur ellilífeyrisþega og öryrkja. Stefán mun bera íslenska lífeyriskerfið saman við Norðurlöndin og skýra hvernig skerðingar kerfisins koma sérstaklega illa niður á lágtekjuhópum, konum, öryrkjum og innflytjendum. Þá mun hann fjalla um skattbyrði lífeyrisþega, sem hefur aukist mikið á síðustu áratugum, einkum hjá lágtekjulífeyrisþegum, og reifa tillögur um úrbætur. Kynningu Stefáns verður streymt á facebooksíðu Eflingar.

Dagskrá

  • „Heimsmetið í skerðingum“ – Stefán Ólafsson fjallar um kjör lífeyrisþega á Íslandi – Horfa á erindi 
  • Önnur mál

Fundargerð

Nánar um dagskrá

Fréttir

„Heimsmet í skerðingum“ – kjör lífeyrisþega umfjöllunarefni á trúnaðarráðsfundi Eflingar

Fimmtudaginn 11. mars 2021

Dagskrá

  • Grænbókarvinna ríkisstjórnarinnar – Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar – Horfa á erindi
  • Ný heimasíða Eflingar – Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, Efling

Fundargerð

Nánar um dagskrá

Fréttir

Félagsmenn hafna endurupptöku SALEK í líki „Grænbókar“

Blekkingum beitt til að hefja Grænbókarvinnu

Fimmtudaginn 11. febrúar

Dagskrá

  • Atvinnulýðræði – Steinunn Böðvarsdóttir, VR – Horfa á erindi
  • Mínar síður – Ingibjörg Ólafsdóttir, Efling
  • Önnur mál

Fundargerð

Nánar um dagskrá

Fréttir

Atvinnulýðræði umfjöllunarefni trúnaðarráðsfundar Eflingar í gærkvöldi

Fimmtudaginn 14. janúar

Dagskrá

  • Kynning á starfi og hlutverki trúnaðarráðs – Valgerður Árnadóttir, teymisstjóri félagamála hjá Eflingu – Sjá glærukynningu
  • Kynning um kjarabaráttu Eflingar – Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar
  • Önnur mál

Fundargerð

Fréttir

Launaþjófnaður til umfjöllunar á fundi trúnaðarráðs

Fréttabréf trúnaðarráðs

Október 2021

September 2021

Maí 2021

Apríl 2021

Mars 2021