Fréttir
Allir flokkar
Kjarasamningar við ríki og hjúkrunarheimili – Skrifað undir kjarasamning við ríki
Hátt í þrjú þúsund félagsmenn í Eflingu, Hlíf og VSFK taka mið af kjarasamningi við ríki …
Undirritun kjarasamnings við ríkið frestað um viku
Að ósk viðsemjenda hefur undirritun nýs kjarasamnings við ríkið verið frestað um eina viku en fyrirhugað …
Skriður kominn á gang viðræðna – ríki og hjúkrunarheimili
Fundað var með samninganefnd ríkisins og hjúkrunarheimila í gær 22. september þar sem farið var yfir …
Þörf fræðsla um mansal – á haustfundi trúnaðarmanna Eflingar
Haustfundur trúnaðarmanna var haldinn miðvikudaginn 16. september sl. á á Hótel Hilton Reykjavík Nordica. Þar hittust …
Ennþá ósamið við fjölmarga hópa – Samninganefndir funda
Um 20% félagsmanna Eflingar er ennþá með lausa samninga og vænta þess að fá samsvarandi launahækkanir …
Mikilvægt að samræma starfsendurhæfingu á Íslandi – miðað við það sem er að gerast í nágrannalöndum
– segir Ingibjörg Ólafsdóttir, sviðsstjóri starfsendurhæfingar hjá Eflingu. Það skiptir miklu máli að allir í heiminum …
Spennandi tímar framundan í starfsmenntamálum
– segir Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri StarfsaflsÞað er alltaf mikil gerjun í starfsmenntamálunum, ekki bara við breytingar …
Mikilvægur áfangi í menntamálum
– segir Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Ef þessir kjarasamningar verða sam-þykktir, þá er einn mikilvægur þáttur þeirra …
Samningar fyrir störf í umönnun
Í framhaldi af niðurstöðu kjarasamninga á almenna vinnumarkaðnum sem tóku gildi 1. maí síðastliðinn hefur verið …
Unga fólkið gæti að réttindum sínum – Aukning í málum í veitinga- og ferðaþjónustu
Á sumrin fjölgar í hópi félagsmanna Eflingar þegar ungt fólk ræður sig til sumarstarfa. Um mjög …
Hlé á kjarasamningsviðræðum við opinbera vinnumarkaðinn
Enn á eftir að ganga frá kjarasamningum og semja um launahækkanir fyrir stóran hóp félagsmanna Eflingar …
Nýtt starfsmat hjá sveitarfélögunum – Reykjavíkurborg hefur þegar leiðrétt starfsmatið
Í lok ársins 2014 voru laun starfsmanna Reykjavíkurborgar leiðrétt miðað við nýtt endurmat á störfum og …