Fréttir
Allir flokkar
Veiðikortið 2015 er komið í sölu
Sama verð og sl.ár eða kr. 3.500 og aðeins 5 punktar í frádrag. Félagsmenn geta keypt …
Erfiðar vinnuaðstæður hótelþerna
Aðbúnaður þeirra sem þrífa hótelherbergið þittReglulega berast fréttir af opnun nýrra hótela víðsvegar um Ísland enda …
Ennþá mikill stuðningur við hækkun lægstu – Ný Gallup könnun
Ný Gallup könnun Flóafélaganna sýnir að mun fleiri karlar en konur telja mikið svigrúm til launahækkana. Meðalheildarlaun …
Starfsmenn Hreint á Landspítala í Fossvogi – Umkvartanir á rökum reistar
Í kjölfar óánægju sem upp kom meðal starfsmanna Hreint sem starfa við ræstingar á Landspítalanum er …
Endurmat starfsmats hjá Reykjavíkurborg
Í kjarasamningi Eflingar við Reykjavíkurborg eru ákvæði um endurskoðun starfsmatskerfisins. Starfsmatsnefnd Reykjavíkurborgar hefur nú lokið vinnu sinni …
Ræstingarfólkið hefur fengið nóg – Fulltrúi Eflingar rekinn af fundi hjá Hreint
Ótrúlegt atvik og vanvirða við fólkið -segir Harpa Ólafsdóttir Margt bendir til að ræstingarfólk sé að …
Vinningshafar í Gallup könnun fengu 35.000 kr. – Þú lýgur ég vinn aldrei
Sagði Guðni Karl Harðarson þegar honum var tjáð í símtali að hann væri einn vinningshafa í …
Fræðslufundur félagsliða – Landsbyggðin ber saman bækur sínar
Þetta haustið ákvað stjórn faghóps félagsliða að funda með félagsliðum sem starfa vítt og breytt um …
Dagsbrúnarfyrirlestur um bókina Sögu Alþýðusambands Íslands
Sumarliði R. Ísleifsson fjallar um bókina Sögu Alþýðusambands Íslands miðvikudaginn 12. nóvember kl. 12:05 í ReykjavíkurAkademíunni …
Stjórnarráðið fann sparnaðarleið: Með því að segja upp ræstingarfólki
Vega að tekjulægsta hópi samfélagsins Stjórnarráð Íslands hefur nú fetað í fótspor ýmissa annarra fyrirtækja á …
Formaður Eflingar í nýrri ASÍ forystu
Mikil breyting varð á forystu Alþýðusambandsins í lok ASÍ þings þegar Sigurður Bessason, formaður Eflingar var …
W.O.M.E.N. – Samtök kvenna af erlendum uppruna
Jafnrétti snýst um fleira en jafnrétti kynjanna Markmið W.OM.E.N. in Iceland er að vinna að jafnrétti …