Fréttir
Allir flokkar
Mikill meirihluti hlynntur því að láglaunafólk fái meiri skattalækkun
Vonbrigði með úrskurð Félagsdóms – hefðbundin verkföll hefjast á föstudag
Efling – stéttarfélag lýsir yfir vonbrigðum með úrskurð Félagsdóms í máli Samtaka atvinnulífsins gegn félaginu vegna …
Undanþágunefnd vegna verkfallsaðgerða tekur til starfa – akstur með fólk með fatlanir sjálfkrafa undanþegið
Efling þakkar veittan stuðning í baráttunni
Eflingu-stéttarfélagi hafa borist fjölmargar stuðnings- og baráttukveðjur undanfarna daga og vikur. Niðurstöður atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir meðal …
Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest
Félagsfundur rútubílstjóra
Verkfallsboðanir samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta
Talningu í atkvæðagreiðslu um verkföll hjá tilgreindum hópum félagsmanna í Eflingu lauk um hádegi í dag. …
Efling fagnar vel heppnuðum verkfallsdegi
Hægt að kjósa á skrifstofu Eflingar 9. mars frá 9 – 16.30
Víðtækur stuðningur við verkfall hótelþerna
Eflingu –stéttarfélagi hafa borist fjölmargar stuðningskveðjur frá stéttarfélögum víða um heim og ljóst að verkfall hótelþerna …
Efling gagnrýnir fyrirhuguð verkfallsbrot hótelrekenda harðlega
Efling – stéttarfélag gagnrýnir harðlega þá hótelrekendur sem hafa í hyggju að stunda verkfallsbrot á alþjóðlegum …
Skrifstofan lokuð vegna verkfallsaðgerða 8. mars
Föstudaginn 8. mars verður skrifstofan lokuð vegna verkfallsaðgerða. Hægt verður að kjósa í Gamla Bíó frá …