Fréttir
Allir flokkar
Samninganefndin heimilar atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning
Samninganefnd Flóabandalagsins samþykkti með yfirgnæfandi meirihluta á fundi sínum nú í hádeginu að heimila atkvæðagreiðslu um …
ASÍ skorar á KSÍ að sýna samfélagslega ábyrgð
Daginn áður en lögregla handtók nokkra af forsvarsmönnum FIFA vegna meintrar spillingar og mútuþægni skrifaði Gylfi …
Hækkun lægri launa og millitekna – Megináherslur í útlínum kjarasamnings
Á samninganefndarfundi Flóabandalagsins, þriðjudaginn 26. maí voru kynntar meginlínur draga að nýjum kjarasamningi sem Flóafélögin, VR, …
Verkföllum frestað um fimm sólarhringa
Forsvarsmenn samninganefnda VR, LÍV, Flóabandalagsins, StéttVest og Samtaka atvinnulífsins hafa náð samkomulagi um frestun verkfallsaðgerða, sem …
Yfirgnæfandi meirihluti segir já við verkfallsboðunum
Félagsmenn Eflingar á almennum vinnumarkaði segja já við verkfallsboðunum en yfirgnæfandi meirihluti samþykkti boðaðar verkfallsaðgerðir í …
Kjaradeilur í algjörum hnút – ábyrgðin liggur hjá Samtökum atvinnulífsins
Miðstjórn ASÍ ályktaði um kjaramál á fundi sínum í dag og sendi frá sér eftirfarandi tilkynningu:Kjaradeilur …
Tilboð SA um 23,5% til Flóa og VR/LÍV – Rangfærslur hjá SA
Samtök atvinnulífsins hafa sett fram tilboð þar sem þau telja sig bjóða fram 23,5% hækkun dagvinnulauna …
Samninganefndir Flóans og VR funda
Flóabandalagið, þ.e. Efling-stéttarfélag, Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirði og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, VR og Landssamband ísl. …
VR, LÍV og Flóabandalagið: atkvæðagreiðsla um vinnustöðvun og skipulag verkfallsaðgerða
VR, Landssamband ísl. verzlunarmanna og Flóabandalagið senda frá sér sameiginlega fréttatilkynningu um atkvæðagreiðslu um vinnustöðvun og …
Einróma samþykkt samninganefndar Eflingar – atkvæðagreiðslur um verkfallsboðanir
Á fjölmennum fundi samninganefndar Eflingar-stéttarfélags í gærkvöldi samþykktu fundarmenn einróma að heimila atkvæðagreiðslur í samræmi við …
Fjölsóttasti 1. maí um árabil
Það ríkti sannkallaður baráttuandi í 1. maí göngunni niður Laugaveginn í blíðskaparveðri á baráttudaginn þegar ein fjölmennasta …
Laus hús í sumar
Hér fyrir neðan er listi yfir laus hús sumarið 2015.Here you can see available summerhouses this …