Fréttir

Allir flokkar

expand_more

Ræstingarfólkið hefur fengið nóg – Fulltrúi Eflingar rekinn af fundi hjá Hreint

19. 11, 2014 —

Ótrúlegt atvik og vanvirða við fólkið -segir Harpa Ólafsdóttir Margt bendir til að ræstingarfólk sé að …

arrow_forward

Vinningshafar í Gallup könnun fengu 35.000 kr. – Þú lýgur ég vinn aldrei

18. 11, 2014 —

Sagði Guðni Karl Harðarson þegar honum var tjáð í símtali að hann væri einn vinningshafa í …

arrow_forward

Fræðslufundur félagsliða – Landsbyggðin ber saman bækur sínar

13. 11, 2014 —

Þetta haustið ákvað stjórn faghóps félagsliða að funda með félagsliðum sem starfa vítt og breytt um …

arrow_forward

Dagsbrúnarfyrirlestur um bókina Sögu Alþýðusambands Íslands

6. 11, 2014 —

Sumarliði R. Ísleifsson fjallar um bókina Sögu Alþýðusambands Íslands miðvikudaginn 12. nóvember kl. 12:05 í ReykjavíkurAkademíunni …

arrow_forward

Stjórnarráðið fann sparnaðarleið: Með því að segja upp ræstingarfólki

3. 11, 2014 — Fréttir

Vega að tekjulægsta hópi samfélagsins Stjórnarráð Íslands hefur nú fetað í fótspor ýmissa annarra fyrirtækja á …

arrow_forward

Formaður Eflingar í nýrri ASÍ forystu

24. 10, 2014 — Fréttir

Mikil breyting varð á forystu Alþýðusambandsins í lok ASÍ þings þegar Sigurður Bessason, formaður Eflingar var …

arrow_forward

W.O.M.E.N. – Samtök kvenna af erlendum uppruna

21. 10, 2014 —

 Jafnrétti snýst um fleira en jafnrétti kynjanna Markmið W.OM.E.N. in Iceland er að vinna að jafnrétti …

arrow_forward

Bleikir starfsmenn sýna samstöðu

17. 10, 2014 —

Það voru bleikir starfsmenn sem mættu félagsmönnum Eflingar á skrifstofu Eflingar á Bleika deginum. Sumir tóku bleika …

arrow_forward

Bleiki dagurinn – Efling endurgreiðir leit að fullu

15. 10, 2014 —

Bleiki dagurinn 2014 er fimmtudagurinn 16. október og þann dag verður Leitarstöð Krabbameinsfélagsins opin frá kl. 8 – 16 fyrir …

arrow_forward

Verkakonur í fortíð og nútíð

6. 10, 2014 — Fréttir

Verkakvennafélagið Framsókn 100 ára Í tilefni þess að þann 25. október n.k. verða 100 ár liðin …

arrow_forward

Fjárlögin uppskrift að ófriði

2. 10, 2014 —

Er ríkisstjórnin að grafa undan samstarfi við launafólk?Samstarf verkalýðshreyfingarinnar og ríkistjórnar úr sögunni? Félagsfundur Eflingar-stéttarfélags mótmælir …

arrow_forward

Vegið að lífeyriskjörum þeirra lakast settu

2. 10, 2014 —

Ríkisstjórnin skerðir framlag til jöfnunar á örorkubyrði.Í fjárlagafrumvarpinu sem nú er í vinnslu eru kynnt áform …

arrow_forward