Fréttir
Allir flokkar
Skattbyrði og skerðingar: Sameiginlegur fundur með ÖBÍ
(English below)Efling og Öryrkjabandalagið efna til sameiginlegs fundar laugardaginn 20. október um afkomu lágtekjufólks á Íslandi, …
Vinnustaðaeftirlit stéttarfélaga leiðir til lokunar á byggingarsvæði í Ármúla
Sameiginlegt vinnustaðaeftirlit Eflingar og VM, FIT og Rafiðnarsambandsins á föstudag leiddi til þess að byggingarsvæði City …
Vegna umræðu um verkefnið Fólkið í Eflingu
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um verkefnið „Fólkið í Eflingu“ skal eftirfarandi árréttað: Þann 20. júní 2018 …
Kröfugerð SGS fyrir komandi kjaraviðræður
Samninganefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) hefur samþykkt kröfugerð á hendur stjórnvöldum og atvinnurekendum fyrir komandi kjaraviðræður. Starfsgreinasamband Íslands (SGS) …
Yfirlýsing vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um skrifstofu Eflingar
Á síðustu dögum hefur farið fram umfjöllun í fjölmiðlum um starf skrifstofu Eflingar. Hefur sú umræða …
Efling samþykkti í júní að færa sjóði frá Gamma
Í frétt fylgikálfs Fréttablaðsins „Markaðurinn“ þann 10. október 2018 er ritað um sjóði Eflingar og þá …
Yfirlýsing í tilefni fréttar Morgunblaðsins í dag
Í frétt Agnesar Bragadóttur í Morgunblaðinu í dag, 6. október, er slegið fram staðlausum fullyrðingum um …
Félagsmaður Eflingar hefur betur í Hæstarétti
Fyrirtækið Sinnum var í gær í Hæstarétti dæmt til að greiða félagsmanni Eflingar tæpar 1.350 þúsund …
Ályktun stjórnar Eflingar–stéttarfélags vegna umfjöllunar Kveiks
Stjórn Eflingar–stéttarfélags lýsir yfir þungum áhyggjum vegna þess ástands sem nú ríkir á íslenskum atvinnumarkaði. Við …
Atvinnurekendur bjóða minna en ekki neitt!
Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá Eflingu – stéttarfélagi skrifar Samtök atvinnurekenda (SA) hafa lagt fram útspil sitt fyrir …
Er verið að svindla á þér?
[et_pb_section bb_built=“1″ _builder_version=“3.0.47″ custom_padding=“0|0px|54px|0px|false|false“][et_pb_row _builder_version=“3.0.48″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“ custom_padding=“0|0px|27px|0px|false|false“][et_pb_column type=“4_4″][et_pb_text _builder_version=“3.9″]Samninganefnd Eflingar-stéttarfélags býður til næsta fundar …
Við sköpum verðmæti og viljum vera hluti af samfélaginu
-segir Anna Marta Marjankowska, nýr stjórnarmaður í Eflingu Anna Marta Marjankowska var kjörin í stjórn Eflingar …