Orlofshús
Hverjum félagsmanni er heimilt að bóka orlofshús Eflingar einu sinni fyrir áramót og einu sinni eftir áramót yfir vetrartímabilið. Til þess að bóka hús beint skal fara inn á bókunarvef Eflingar á Mínum síðum og velja “laus orlofshús.”
Hægt er að senda fyrirspurnir á orlof@efling.is.
Bóka orlofshús

Orlofsblaðið 2025

Orlofshúsatímabil

Skilmálar

Kort og afslættir

SKOÐA ÚRVAL ORLOFSHÚSA EFLINGAR:
Akureyri – Furulundur
Akureyri – íbúðir
Akureyri – Klettaborg 36
Bjarteyjarsandur – Hvalfirði
Borgarsel
Brekkuskógur í Bláskógarbyggð
Einarsstaðir í Fljótsdalshéraði
Fljótshlíð, Hellishólar – Gimbratún 18
Flókalundur í Vatnsfirði
Heiðarbær 3 við Þingvallavatn
Hólmavík
Hvammur, Skorradal
Hveragerði, Breiðumörk 19
Illugastaðir í Fnjóskadal
Kirkjubæjarklaustur
Mosar, Reykholt Biskupstungum
Ölfusborgir
Öxarfjörður – Dranghólaskógur
